Penetrameter (IQI) frá Radac
Lead Letters and Penetrameter (IQI). RADAC EN gerð vísar eru fáanlegir í stáli (FE), ryðfríu stáli (SS), áli (AL), kopar (CU), ICONEL 600 (IN) og títan (TI). Vísarnir í stáli og ryðfríu stáli eru til notkunar á flestar gerðir af stáli og járni. Álvísarnir eru til notkunar á ál og málmblöndur þess. Koparvísarnir eru notaðir á kopar og málmblöndur hans. Inconel vísana á að nota á Inconel nikkel króm málmblöndur og títan vísana til notkunar á títan og málmblöndur þess. RADAC framleiðir samkvæmt evrópskum staðli EN462-1 / ISO 19232-1-2013 Wire Type IQI og ASTM E747-84a / ASME SE747-97a (Wire Type).
Hægt að afhenda í mismunandi breiddum og lengdum. Við afhendum að mestu með 5mm á milli þráða og í 50mm hæð. Hægt er að fá þær í 5mm-10mm, 5mm-25mm upp í 5mm-100mm sé þess óskað. Afsláttur við kaup á 10 stk. eða 25 stk. af tegund.